Harpan, 2. – 3. febrúar

… á UTmessunni

„Helstu afrek mannkyns hafa orðið með samskiptum.
Með tæknina okkur til stuðnings eru möguleikarnir óendanlegir.
Það eina sem við þurfum að tryggja er að eiga samskipti.“
– Stephen Hawking

Sensa þekkir góð samskipti – hvaða tæki eða kerfi sem er þá getum við brúað bilið.

 

Fundir, skilaboð og símtöl hvar og hvenær sem er. Heildstæðar lausnir sem tryggja samfellt verkferli – fyrir, á meðan og eftir að fundi lýkur.

 

Á Sensa básnum getur þú upplifað, séð og fengið að prófa góð samskipti með Cisco og Microsoft en umfram allt með Sjáumst myndfundaþjónustu Sensa sem tengir þetta allt saman.

Föstudagur 2. febrúar:

Ekki missa af þessum fyrirlestrum!

Eldborg kl. 10:05: „An interview with Google Assistant“, Guðmundur Hafsteinsson hjá Google

Norðurljós kl. 10:40: „#WatchOut – serious security flaws in IoT devices for children“, Lars Christian Andersen, mnemonic

Silfurberg B kl. 14:55: „Skipulagt kaos í skýinu, raunverulegar reynslusögur“. Sigurborg Gunnarsdóttir, Sensa

Við munum sýna á skjá kerfi sem birtir upplýsingar úr WiFi kerfi Hörpu

Staðsetningar notenda/tækja

Hitakort af fjölförnustu svæðum

Kerfið tengir frítt WiFi (Hotspot) við samfélagsmiðla, t.d. Facebook.

Hægt er að sjá tölfræði um notkun

Gott dæmi um notkun á WiFi upplýsingum er viðverukerfi Sensa sem verður sýnilegt í Hörpu

Kynning verður í gangi allan daginn og hægt að koma og fylgjast með umferðinni í Hörpu.

Eftir kl. 16:00 á föstudag verða drykkir og léttar veitingar í boði. Teiknari mætir á svæðið og fær kannski að teikna mynd af þér á Cisco Spark!

Laugardagur 3. febrúar:

Góð samskipti á laugardag!

Sjáumst í skýjaVIST, Cisco Spark, Microsoft Surface Hub

Sjáðu og prófaðu

Teiknari sýnir listir sínar á Cisco Spark

Sérfræðingar Sensa

Bæði föstudag og laugardag er hægt að koma og heimsækja okkur á Sensa básinn til að ræða við sérfræðinga okkar. skýjaVIST, Iaas, Linux, Mac-vélar, netkerfi, samvinnulausnir, hýsing- og rekstur, öryggismál eða hvað sem helst. Við hlökkum til að sjá þig!

Sensa ehf.

Ármúli 31

108 Reykjavík

  425 1500

Tækniborð

  425 1700

Sensa ehf.

Ármúli 31

108 Reykjavík

  425 1500

Tækniborð

  425 1700